IKEA DAGLIG Bedienungsanleitung Seite 58

  • Herunterladen
  • Zu meinen Handbüchern hinzufügen
  • Drucken
  • Seite
    / 68
  • Inhaltsverzeichnis
  • LESEZEICHEN
  • Bewertet. / 5. Basierend auf Kundenbewertungen
Seitenansicht 57
Þegar Stop+Go (biðstaða) er virk er ekki
hægt að breyta hitastillingunni.
Í Stop+Go (biðstöðu) stöðvast mínútuteljar-
inn ekki.
Sett er á biðstöðu með því að snerta
.
Táknið
birtist.
Slökkt er á biðstöðu með því að snerta
. Hellurnar fara þá aftur á hitastillinguna
sem þær voru á.
Læsing
Þegar kveikt er á eldunarhellunum geturðu
læst stjórnborðinu, en ekki
. Það kemur í
veg fyrir að hitanum sé breytt fyrir slysni.
Stilltu fyrst hitann.
Læsingin er sett á með því að snerta
.
Táknið
birtist í 4 sekúndur.
Mínútuteljarinn er áfram í gangi.
Læsingin er tekin af með því að snerta
.
Hellurnar fara þá aftur á hitastillinguna sem
þær voru á.
Þegar þú slekkur á heimilistækinu, fer læs-
ingin jafnframt af.
Barnalæsing
Þessi stilling kemur í veg fyrir að heimilis-
tækið sé sett í gang fyrir slysni.
Barnalæsingin sett á
Kveiktu á heimilistækinu með
. Ekki
stilla hitann.
Snertu
í 4 sekúndur. Táknið birtist.
Slökktu á heimilistækinu með
.
Barnalæsingin tekin af
Kveiktu á heimilistækinu með
. Ekki
stilla hitann. Snertu
í 4 sekúndur.
Táknið
birtist.
Slökktu á heimilistækinu með
.
Barnalæsingunni hnekkt í aðeins eitt
eldunarskipti
Kveiktu á heimilistækinu með
. Táknið
birtist.
Snertu
í 4 sekúndur. Stilltu hitann á 10
sekúndum. Nú geturðu notað heimilis-
tækið.
Þegar þú slekkur á heimilistækinu m
, fer það aftur á barnalæsingu.
Sjálfslokknun
Þessi virkni veldur því að það slökknar
sjálfkrafa á eldavélinni ef:
slökkt er á öllum eldunarhellum.
þú stillir ekki hitann eftir að þú kveikir á
eldavélinni.
þú þekur snertiflöt með einhverjum hlut
(pönnu, tusku, o.þ.h.) í meira en ca. 10
sekúndur.
þú slekkur ekki á eldunarhellu að vissum
tíma liðnum, eða breytir ekki hitanum,
eða hellan ofhitnar (t.d. þegar vökvi í
potti sýður alveg niður). Táknið
lýsist
upp. Áður en eldunarhellan er notuð aftur
þarf að stilla hana á
.
Hitastilling Sjálfslokknun eftir
-
6 klukkustundir
-
5 klukkustundir
4 klukkustundir
-
1.5 klukkustund
OffSound Control (Slökkt og kveikt á
hljóðmerkjum)
Slökkt á hljóðmerkjum
Slökktu á heimilistækinu.
Snertu
í 3 sekúndur. Það kviknar á skján-
um og slokknar á honum aftur. Snertu
í 3
sekúndur.
kviknar, kveikt er á hljóðmerkj-
um. Snertu
, kviknar, slökkt er á hljóð-
merkjum.
Þegar þessi aðgerð er í gangi, heyrir þú
hljóðmerkin einungis þegar:
þú snertir
Mínútuteljarinn telur niður í núll
Niðurteljandi tímastillir fer niður í núll
þú setur eitthvað á stjórnborðið.
Kveikt á hljóðmerkjum
Slökktu á heimilistækinu.
Snertu
í 3 sekúndur. Það kviknar á skján-
um og slokknar á honum aftur. Snertu
í 3
sekúndur.
kviknar, af því að slökkt var á
hljóðmerkjum. Snertu
, kviknar. Kveikt
er á hljóðmerkjum.
ÍSLENSKA 58
Seitenansicht 57
1 2 ... 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 ... 67 68

Kommentare zu diesen Handbüchern

Keine Kommentare