
ÍSLENSKA 4
Öryggisupplýsingar 4
Lýsingvörunnar 8
Fyrstanotkun 8
Daglegnotkun 9
Haldgóðráðogvísbendingar 10
Þrifogviðhald 12
Hvaðáaðgeraef... 13
Tækniupplýsingar 14
Umhverssjónarmið 15
IKEAÁBYRGÐ 15
Efnisyrlit
AÐVÖRUN: Til að draga
úr áhættu á eldsvoða,
raosti eða líkamstjóni við
notkun á kæliskápnum þarf
að gera þessar einföldu
varúðarráðstafanir:
- til að komast hjá hættum
vegna óstöðugleika þarf
staðsetja eða festa tækið í
samræmi við leiðbeiningar
framleiðanda.
- Þetta tæki er gert fyrir notkun
á heimilum og við svipaðar
aðstæður svo sem í tengslum
við
- mataraðstöðu starfsfólks
í verslunum, skrifstofum og
öðrum vinnustöðum;
- bændabýli og notkun gesta
á hótelum, vegahótelum og
öðrum gististöðum;
- gistingu með morgunverði;
- veisluþjónustu og svipaða
notkun, aðra en smásölu.
- Þetta tæki inniheldur
ekki klórúorkolefni.
Kælirásin inniheldur R600a
(kolvatnsefni).
- Raftæki með ísóbútan
(R600a): ísóbútan er
náttúruleg gastegund án
umhversáhrifa en er eldmt.
Þess vegna þarf að gæta þess
að leiðslur kælimiðilsins verði
ekki fyrir skemmdum.
Sýnið sérstaka aðgát ef
kælirásin tæmist vegna
skemmda á leiðslunum.
- C-pentan er notað sem
þanefni í einangrunarfroðunni
og er eldm gastegund. Sýnið
sérstaka aðgát við förgun.
- Gætið þess að skemma ekki
leiðslur í kælirás tækisins.
- Ekki skal geyma sprengima
hluti eins og úðabrúsa með
eldmu drifefni í þessu tæki.
- Gætið þess að engar
hindranir séu fyrir
loftræstingaropum tækisins.
- Reynið ekki að ýta fyrir
affrystingu og framkvæma
hana á annan hátt en lýst er í
notendahandbókinni.
- Setjið ekki raftæki inn í hólf
tækisins ef þau eru ekki
sérstaklega viðurkennd af
framleiðanda.
Öryggisupplýsingar
Kommentare zu diesen Handbüchern